top of page

Pottagaldrar

Pottagaldrar sérhæfa sig í kryddblöndum, kryddolíum og kryddiðnaði almennt til að stuðla að fjölbreytni og hollustu í matargerð heimilanna.

Pottagaldrar framleiða um 42 tegundir kryddblanda, og 50 tegundir af almennu kryddi í þremur stærðum, fyrir neytendur, veitingahús og mötuneyti. Auk þess framleiðir Pottagaldrar 4 gerðir af grill- og kryddolíum. Vörur Pottagaldra fyrir neytendur fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins.

Upphaf

Pottagaldarar er lítið fyrirtæki stofnað af Sigfríði Þórisdóttur árið 1989. Fyrirtækið byrjaði smátt með aðeins fjórar blöndur en hefur vaxið jafn og þétt og státar nú um 100 vörutegundir.

.

.

bottom of page