Arabískt Kjúklingakrydd

Arabískur matur er mjög ljúffengur, ekki sterkur en nostrað mikið við hann. Þessi kryddblanda er sérlega góð til að kryddleggja kjúklingakjöt. Hún hentar einnig fyrir okkar íslenska lambakjöt, í litlar kjötbollur, á steiktan fisk og er alveg sérlega spennandi fyrir grænmetis- og baunarétti.
Gott er að nota Ítölsku hvítlauksblönduna með þessari kryddblöndu.

Innihaldslýsing:

cumin (broddkúmen), kanill, negull, túrmerik, kardimommur

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna