top of page

Arabískt Kjúklingakrydd

Arabískur matur er mjög ljúffengur, ekki sterkur en nostrað mikið við hann. Þessi kryddblanda er sérlega góð til að kryddleggja kjúklingakjöt. Hún hentar einnig fyrir okkar íslenska lambakjöt, í litlar kjötbollur, á steiktan fisk og er alveg sérlega spennandi fyrir grænmetis- og baunarétti.
Gott er að nota Ítölsku hvítlauksblönduna með þessari kryddblöndu.

Innihaldslýsing:

cumin (broddkúmen), kanill, negull, túrmerik, kardimommur

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page