top of page
Eðal-Kjúklingakrydd
Eðal- kjúklingakryddið þykir frábært á kjúkling, til steikingar, grillunar eða til að baka í ofni. Þá þykir kryddblandan góð á steiktan fisk, t.d. lúðu, rauðsprettu, ýsu eða silung. Þá er hún góð til að nota í grænmetis- eða pastarétti. Hún kemur einnig vel út á lamba- og svínakjötið.
Innihaldslýsing:
sjávarsalt, hvítlauksduft, karrý de lux(laukur, hvítlaukur, tómatar, broddkúmen, kóríanderfræ, túrmerik, engifer, negull, hvítur pipar, paprika), laukduft, paprikuduft, svartur pipar, kóríander, sellerífræ, cayenna pipar, hvítur pipar
Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
Vegan - ketó - án aukaefna
bottom of page