top of page

Cayenna pipar

Cayenna pipar er oftast notaður með öðru kryddi og kryddjurtum til að fá snerpu í matinn. Hann er ekki ilm né bragðmikill, en er afar sterkur/heitur og er mikið notaður í mexíkósa og indverska rétti. Cayenna pipar inniheldur C vítamín og sagt er að hann bæti meltinguna. Er honum þá blandað saman við ólífuolíu og sítrónusafa til inntöku. Cayenna piparinn er afar sterkur og skal nota hann varlega og í hófi.

Innihaldslýsing:

cayenna pipar mulinn (eldpipar)

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page