top of page

Cajun barbecue

Cajun matreiðsla á rætur að rekja til Suðurríkja Bandaríkjanna. Þessi ilmandi og bragðmikla kryddblanda einfaldar alla matargerð frá þessum hluta heimsins, Cajun barbeque er einnig frábær sem alhliða grillkrydd jafnt á kjöt eða fisk og einnig sem steikarkrydd fyrir pönnusteikingu. Þá má nota Cajun barbeque á kjöt eða í hakk í mexíkóska taco og fajitas rétti.

Innihaldslýsing:

salt, pipar, paprika, cayenna, hvítlaukur, laukduft, sellerífræ

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Vegan - ketó - án aukaefna
bottom of page