top of page

Cumin

Af cumin jurtinni eru fræin notuð ýmist heil eða möluð. Cumin er oftast notað í indverska, arabíska, asíska og mexíkóska matargerð. Cumin spilar oft stórt hlutverk í karrýblöndum. Það er sjaldan notað eitt og sér en er notað í samspili við önnur krydd sem uppskriftin segir til um. Þar sem cumin kryddið er mjög bragðmikið skal nota það í hófi.

Cumin er oft ruglað saman við kúmen(caraway seeds) sem er gjörólíkt á bragðið.

Innihaldslýsing:

cumin malað

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page