top of page
Cumin fræ
Cumin fræ eru notuð í indverska rétti, sultur(chutney) og í matargerð Afríku og Miðausturlanda. Gott er að rista þau á heitri pönnu og mylja í mortéli með öðrum spennandi kryddfræjum. Ristuð cumin fræ eru t.d. góð út á sumarsalöt. Mulið cumin er eitt af undirstöðukryddi í karrýblöndur.
Innihaldslýsing:
cumin fræ (broddkúmen heil)
Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page