top of page

Dill

Dill er mikilvægt í fisk- og sjávarrétti. Bæði blöðin (grænt dill) og fræin eru notuð af jurtinni. Vinsældir dills til matargerðar nær aftur til forn-Grikkja og Rómverja.

Dill er ómissandi í fiskisúpuna og fiskisósuna og þá er það gott í ýmsa kjúklinga- og pastarétti. Dill, bæði blöð og fræ, eru notuð í graflaxblöndu til að grafa lax og annan fisk.

Innihaldslýsing:

grænt dill

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page