top of page

Arabískar Nætur

Kryddblöndur hafa þróast, bæði út frá hefð og nauðsyn, í löndum þar sem krydd ræktast vel og samgögur á milli landa auðveldar. Arabískar nætur eða ,,sjö krydda blandan" þróaðist í Líbanon.
Sjö krydda blandan er sérlega góð til að kryddleggja lambakjöt (og annað kjöt) til steikingar eða til að grilla. Þá er hún góð í pottrétti með hvers konar kjöti eða/og grænmeti. Gjarnan má krydda steikt grænmeti og hrísgrjón með blöndunni.

Innihaldslýsing:

kóriander, cumin, allrahanda, negull, pipar, kardimommur, paprika

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Án salts - Vegan - Ketó - Án aukaefna
bottom of page