top of page

Eðalsteik- og grillkrydd

Eðalsteik- og grillkrydd er ljúffengt alhliða krydd á kjöt, rautt og hvítt, fisk og grænmeti til steikingar eða til að grilla. Þá má nota kryddið sem forkrydd til að kryddleggja hráefnið.

Þá má gjarnan nota Eðalsteik- og grillkryddi í stað salts og pipars með öðrum kryddblöndum Pottagaldra sem eru án salts og pipars.

Innihaldslýsing:

sjávarsalt, hvítlauksduft, púðursykur(súkrósi, reyrsykurssíróp), laukduft, paprikuduft, kóríander, sellerífræ, cayennepipar, hvítur pipar

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Vegan - án aukaefna
bottom of page