top of page

Eðal-svínasteikarkrydd

Góð alhliða kryddblanda á svínakjöt, til steikingar eða grillunar. Þá þykir Eðal-svínasteikarkryddið gott á kjúklinga- og lambakjöt, jafnvel grænmetisrétti. Það hressir vel upp á afganga í biximat, því það inniheldur sambland af ilmandi jurtum úr laufum, berki og fræjum.

Innihaldslýsing:

sjávarsalt, steinselja, oreganó, paprika, engifer, kanill, negull, nutmeg, kóriander, hvítlaukur, pipar, chilli duft

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
 Vegan - ketó - án aukaefna
bottom of page