Eftirlæti hafmeyjunnar
Ómissandi kryddblanda fyrir fiskisúpur og sjávarréttapottrétti, ofnbakaðan fisk, á pönnuna og á grillið. Tómatpuré tónar vel með kryddblöndunni. Þá er hún góð í fisksósur, heitar eða kaldar, t.d. í sýrðum rjóma.
Saltað og piprað eftir smekk - hristist vel fyrir notkun.
Innihaldslýsing:
dill, timian, steinselja, hvítlaukur, fennel, oregano