top of page

Kalkúnakrydd

Þessi kryddblanda var sérstaklega könnuð til þess að blanda með hráefni sem fer í fyllingu kalkúnsins. Með glasinu fylgir uppskrift af ljúffengri fyllingu ásamt öðrum góðum ráðum við steikingu og sósugerð kalkúnsins.
Saltað og piprað eftir smekk - hristist fyrir notkun.

Innihaldslýsing:

steinselja, hvítlauksduft, oreganó, majoram, salvía, estragon

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
Án salts - Vegan - ketó - án aukaefna
bottom of page