top of page

Karrý

Karry er hugtak yfir kryddblöndur á indversku máli. Þetta karrý er hið "venjulega karrý" fyrir kjöt- og fiskibollur í karrý. Það er oftast nefnt enskt karrý. Enska karrýið er milt og gott fyrir hvers kyns rétti úr kjöti, fiski og grænmeti. Það er einnig gott til að krydda kaldar sósur úr majónesi og/eða sýrðum rjóma, í kryddolíur, í hina ýmsu rétti fyrir saumaklúbbinn eða önnur skemmtileg tilefni.
Saltað og piprað eftir smekk.

Innihaldslýsing:

enskt karrý

Fáanlegt í eftirfarandi verslunum:
fjardakaup-logo-300x155.png
melabudinlogo-1024x360-1_edited.png
1*_CSiPrJKsYSEYiv-YOlj8Q@2x.png
logo_purple-1_edited.png
KRONAN_merki.png
netto%CC%81_Logo_edited.png
logo_hagkaup_clean.png
Iceland_logo_wordmark_edited.png
Bonus-grisfyrirO-min.png
Án salts - Vegan - ketó - án aukaefna

Staðsetning:

Dalbrekka 42,

200 Kópavogur, Ísland

(Laufbrekka 18 niðri)

Opnunartími skrifstofu:

Mánudag - fimmtudags 9:00 - 14:00

Föstudag 9:00 - 12:00

Hafa samband:

S. 564-4449

pottagaldrar@pottagaldrar.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page